Taxti námskeið

Forsíða / Fréttir
19.11.2017

Taxti námskeið

Nú er komið að ykkur á Suðurnesjunum að finna rétta verðið fyrir vinnuna ykkar.

Í góðærinu sem nú ríkir má sjá að margir leggja nótt við dag til að komast yfir sem mest af þeim verkefnum sem í boði eru.

En er jafn augljóst að afraksturinn skili sér í sama hlutfalli eða eru fyrirtækin að láta vinna langann vinnudag fyrir lítið?

Með forritinu TAXTI og öðrum reiknilíkönum sem kynnt eru á þessu námsskeiði er einfalt að finna raunkostnað útseldrar vinnu, véla og þjónustu.

Til að skrá sig má smella hér.