15.09.2017
Námskeið í brunahólfandi innihurðum og glerveggjum
Fimmtudaginn 28 september er fyrirhugað að halda námskeið í brunahólfandi innihurðum og milliveggjum frá kl 13:00 til 17:00 að Hólmgarði 2.c 2.hæð í sal félagsins ef næg þátttaka fæst. ATH Þetta námskeið er haldið af Iðunni og er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sækja um námskeið hér