Námskeið

Forsíða / Fréttir
02.09.2017

Námskeið

Brunaþéttingarnámskeið verður haldið

12 september 2017 að hólmgarði 2c frá kl 13:00 til 17:00 

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efni sem notuð eru til þeirra. Að loknu námskeiði fá þátttakendur viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið.