Myndir úr ferðinni um vallarheiði

Forsíða / Fréttir
14.04.2008

Myndir úr ferðinni um vallarheiði

Þakklátir félagsmenn nutu dagsins og veitinga þann 5. apríl, sem og  mjög fróðlega kynningu Guðmundar Péturssonar hjá ÍAV þjónustu um bjarta framtíð svæðisins. 

Ekki voru síðri veitingarnar. Þökk fyrir okkur. 

Sjá fleiri myndir  í myndasafni á stikunni til vinstri.