Framúrskarandi fyrirtæki

Forsíða / Fréttir
30.01.2018

Framúrskarandi fyrirtæki

 

Creditinfo veitti á dögunum viðurkenningu til nokkurra fyrirtækja í okkar félagi sem farmúrskarandi fyrirtæki og vill Meistaraféalg byggingmanna Suðurnesjum óska þeim til hamingju með árangurinn en eftirtalinn fyrirtæki innan MBS. hlutu þessa viðurkenningu.

Víkurás ehf.

Bragi Guðmundsson ehf.

Trésmiðja Stefáns og Ara ehf.

Og H.H. Smíði ehf.