4. mars 2018
Námskeiði í Brunaþéttingum
Þann 8 mars verður haldið námskeið í brunaþéttingum sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Hægt er að skrá sig hér ...
Meira
|
23. febrúar 2018
Súpufundur
Sælir félagar
Minni á næsta súpufund sem verður á mánudaginn kl 12:00.
Einnig bíð ég að venju byggingafulltrúana á svæðinu velkomna með von um að sjá þá sem flesta.
Ég vil líka bjóða velkominn á fund til okkar hann Óla hjá Fit ef hann hefur t...
Meira
|
9. febrúar 2018
Aðalfundur
Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum verður haldinn föstudaginn 16 febrúar kl 19:00 í sal félagsins.
Málaskrá aðalfundar:
1.Formaður setur fund.
2.Kosning fundarstjóra og ritara.
3.Kynning á nýjum félagsmönnum og veiting heiðursv...
Meira
|
30. janúar 2018
Framúrskarandi fyrirtæki
Creditinfo veitti á dögunum viðurkenningu til nokkurra fyrirtækja í okkar félagi sem farmúrskarandi fyrirtæki og vill Meistaraféalg byggingmanna Suðurnesjum óska þeim til hamingju með árangurinn en eftirtalinn fyrirtæki innan MBS. hlutu þessa viðu...
Meira
|
30. desember 2017
Súpufundur
Sælir félagsmenn gleðilegt ár og þakka ykkur fyrir árið sem er að líða.
Næsti súpufundur hjá okkur verður þann 29 janúar 2018 kl 12:00 í sal félagsins, eins og áður verður súpa frá Soho í boði Samtaka Iðnaðarinns.
Á þessum fundi mun venju samkvæmt...
Meira
|
19. nóvember 2017
Taxti námskeið
Nú er komið að ykkur á Suðurnesjunum að finna rétta verðið fyrir vinnuna ykkar.
Í góðærinu sem nú ríkir má sjá að margir leggja nótt við dag til að komast yfir sem mest af þeim verkefnum sem í boði eru.
En er jafn augljóst að afraksturinn skili sé...
Meira
|
7. nóvember 2017
Súpufundir.
Ákveðið hefur verið að halda súpu fundi í sal félagsins 27. nóvember 2017. 29. janúar 2018 og 26. febrúar 2018.
Þessir fundir verða frá kl 12:00 til l 13:00 þeir verða með talsvert breyttu sniði en við bjóðum öllum byggingfulltrúum á okkar félag...
Meira
|
15. september 2017
Námskeið í brunahólfandi innihurðum og glerveggjum
Fimmtudaginn 28 september er fyrirhugað að halda námskeið í brunahólfandi innihurðum og milliveggjum frá kl 13:00 til 17:00 að Hólmgarði 2.c 2.hæð í sal félagsins ef næg þátttaka fæst. ATH Þetta námskeið er haldið af Iðunni og er fyrir alla sem hafa...
Meira
|
2. september 2017
Námskeið
Brunaþéttingarnámskeið verður haldið
12 september 2017 að hólmgarði 2c frá kl 13:00 til 17:00
Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efni sem notuð ...
Meira
|
27. apríl 2017
Námskeið
Skráning er hér ...
Meira
|
|
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... |